Leroy Anderson: Ritvélin (The Typewriter)


Sinfóníuhljómsveit Íslands Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Einleikari á ritvél: Steef van Oosterhout Kynnir: Ævar vísindamaður Ævar vísindamaður sló rækilega í gegn á tónleikum með Sinfóníuhljómsveitar Íslands eins og sést á þessari klippu þar sem slagverksleikarinn Steef van Oosterhout fór á kostum sem einleikari á ritvél. Laugardaginn 10. febrúar mætir Ævar aftur til leiks með spennuþrungin ævintýri í farteskinu og kynnir hlustendum fyrir ævintýralegustu tónverkin sem hann þekkir. Tryggðu þér miða á þessa snilldartónleika á www.sinfonia.is


Tags : Iceland Symphony Orchestra , symphony , orchestra , Reykjavik , Iceland , Harpa , Ævar vísindamaður , Typewriter ,

Related VideosBACK